MYNDASÍÐAN MÍN

FYRIR MIG OG MÍNA VONA AÐ ÞIÐ HAFIÐ GAMAN AF

Færslur: 2012 Ágúst

30.08.2012 13:02

LJÓSANÓTT

Ágæta mótorhjólafólk !

                                                                                                                                                           

Þá er komið að stærstu stund okkar félaganna í Örnunum á þessu ári, sjálf Ljósanótt með tilheyrandi skemmtun.  Eins og undanfarin ár þá hefst gamanið hjá okkur með grilli í boði ÓB í Njarðvík, hefst það kl. 13:00, um kl. 14:00 verður síðan lagt af stað þaðan og farinn hringurinn Sandgerði - Garður  - Njarðvík, eins og á síðasta ári þá verður síðan safnast saman á planinu hjá Nesvöllum, lagt verður svo af stað þaðan stundvíslega kl. 15:00 og haldið niður Hafnargötuna og endað á planinu hjá SBK. 
    Er það von okkar að sjá ykkur sem flest !

Með hjólakveðju

Stjórn Arna.

  • 1
Flettingar í dag: 100
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 68
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 1395157
Samtals gestir: 118852
Tölur uppfærðar: 7.4.2020 07:16:27

Um mig

Nafn:

Börkur Gíslason

Afmælisdagur:

260261

Heimilisfang:

Hafnarfjörður

Tenglar

clockhere