MYNDASÍÐAN MÍN

FYRIR MIG OG MÍNA VONA AÐ ÞIÐ HAFIÐ GAMAN AF

Færslur: 2012 Mars

30.03.2012 10:58

Góða nótt


 

Einn góður í lok vikunnar:

Kona og karl,
sem aldrei höfðu hist, ferðast saman í lest og lenda í þeirri óvenjulegu aðstöðu
að deila svefnklefa um borð. Eftir örlitla blygðun og roða í kinnum fara þau
bæði að sofa, maðurinn í efri koju og konan í neðri. Um miðja nóttina vaknar
karlinn, vekur konuna og segir, "fyrirgefðu truflunina, en mér er óskaplega kalt
og var að velta fyrir mér hvort þú gætir mögulega rétt mér annað teppi? "  Konan
hallar sér vinalega í átt til karlsins og segir, "ÉG hef betri hugmynd, hvernig
væri að við létumst vera gift, aðeins í nótt?"  Með bros á vör segir maðurinn á
móti, "frábær hugmynd",  "Gott", segir konan; "Náðu þá í þitt eigið teppi,
karlpungur!"

30.03.2012 00:22

skál


Einn góður frá henni Báru

Forstjórar: Miller, Corona og
Tuborg fóru út að borða, þjónninn spurði hvað mætti
bjóða þeim að drekka.
Forstjóri Miller sagði "Ég ætla fá einn Miller"
Næstur var forstjóri Corona, "Ég ætla fá Corona" Forstjóri Tuborg sagði
"Ég ætla fá eina coke" Þjóninum
fannst þetta furðulegt og spurði
hann"Hversvegna færðu þér... ekki...
Tuborg?"Hann svaraði "Fyrst hinir ætla ekki að fá sér
bjór, þá fæ ég mér ekki heldur......
 
 

25.03.2012 22:15

FUNDUR


 

Ímyndarmál bifhjólafólks -
 

Opinn fundur     Skrifað af Bergur Kristinsson

Opinn fundur um ímyndarmál bifhjólafólks verður haldinn á Grandhótel Reykjavík þriðjudaginn 27. mars klukkan 18:00.

Tilurð fundarins er sú umræða sem skapast hefur í samfélaginu undanfarið og tengir bifhjól og bifhjólamenningu við skipulagða glæpastarfsemi.

Spurt er hvort bifhjólafólk almennt þurfi að hafa áhyggjur af þessarir þróun og hvað sé hægt að gera til að breyta henni á betri veg.

Á pallborði verða:

Ögmundur Jónason, Innanríkisráðherra

Björgvin G Sigurðsson, Formaður alsherjarnefndar

Karl Steinar Valsson, aðstoðyfirlögregluþjónn

Siv Friðleifsdóttir, Alþingismaður

Bergur Kristinsson, Formaður Snigla

Hrönn Bjargar Harðardóttir, Upplýsingafulltrúi Snigla

Fundarstjórn Birgit Raschhofer JCI

08.03.2012 19:47

Já einmitt

Það verður gaman að kíkja á þetta


http://www.brucerossmeyer.com/


 

  • 1
Flettingar í dag: 49
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 68
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 1395106
Samtals gestir: 118851
Tölur uppfærðar: 7.4.2020 06:11:17

Um mig

Nafn:

Börkur Gíslason

Afmælisdagur:

260261

Heimilisfang:

Hafnarfjörður

Tenglar

clockhere