MYNDASÍÐAN MÍN

FYRIR MIG OG MÍNA VONA AÐ ÞIÐ HAFIÐ GAMAN AF

Færslur: 2011 Desember

22.12.2011 09:52

GLEÐILEGA HÁTÍÐ

 
ÓSKUM YKKUR ÖLLUM GLEÐILEGRA JÓLA 
OG GÆFU Á NÝJU ÁRI
 
 
Kveðja 
Börkur og fjölskylda
 
 

14.12.2011 15:46

Síðasti séns

 

Ein lítil saga svona rétt fyrir jólin ;-)Gamall maður lá á dánarbeði sínu.
Þegar hann fann greinilega að hann átti mjög skammt eftir ólifað, fann hann allt í einu dásamlegan bökunarilm koma úr eldhúsinu, þetta voru greinilega súkkulaðibitasmákökur.
 
Með einstökum viljastyrk tókst honum að hífa sig fram úr
og komast alveg fram á gang og inn í eldhús.
Þegar hann var kominn þangað beitti
hann allra síðustu kröftum sínum í að teygja sig eftir köku.
 
Hann var svo gott sem kominn með eina í hendurnar
 
þegar konan hans lamdi á handarbakið á honum með
sleif og sagði: "Láttu kjurt, þær eru fyrir erfidrykkjuna

  • 1
Flettingar í dag: 134
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 68
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 1395191
Samtals gestir: 118852
Tölur uppfærðar: 7.4.2020 07:50:13

Um mig

Nafn:

Börkur Gíslason

Afmælisdagur:

260261

Heimilisfang:

Hafnarfjörður

Tenglar

clockhere