MYNDASÍÐAN MÍN

FYRIR MIG OG MÍNA VONA AÐ ÞIÐ HAFIÐ GAMAN AF

Færslur: 2010 Ágúst

05.08.2010 10:44

Hjólatúr

Kaffi á Rauðasandi

Skrapp út á vespunni í gærmorgun, gott að taka (smá) rúnt áður en fríinu lýkur endaði í vöfflu og kaffi á Rauðasandi. 
Ágætis vegir nema flughálka á blautum moldarvegunum á Hjallahálsi og enn verið að stússast í veginum í Kjálka og Vatnsfjörðum.
Nennti ekki yfir það ógeð aftur svo ég renndi á Ísafjörð og djúpið heim. Lennti um eittleitið 15 tímum og tæplega 1100km síðar:-)

  • 1
Flettingar í dag: 134
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 68
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 1395191
Samtals gestir: 118852
Tölur uppfærðar: 7.4.2020 07:50:13

Um mig

Nafn:

Börkur Gíslason

Afmælisdagur:

260261

Heimilisfang:

Hafnarfjörður

Tenglar

clockhere