MYNDASÍÐAN MÍN

FYRIR MIG OG MÍNA VONA AÐ ÞIÐ HAFIÐ GAMAN AF

Færslur: 2010 Júní

01.06.2010 22:17

HJÓLAÐ MEÐ ÖRNUM

Hjólað til góðs með Örnum.

Arnarkast

Laugardaginn 5 júní næstkomandi munum við hjóla og taka þátt í skemmtilegum leik en allur ágóði af þessum leik mun renna til Bjargarinnar Geðræktarmiðstöðvar Suðurnesja hér í Reykjanesbæ.

Það verða vegleg verðlaun í boði fyrir 1-2-3 sætið,en það sem skiptir mestu máli er að koma og hafa gaman af um leið og við styrkjum gott málefni.

Afhending gagna verður í Arnarhreiðrinu Laugardaginn 5 júní. Kl. 11:00-12:00.

Leikurinn hefst kl 12:00.

Leikreglur.

Það verða 3 teningar á fimm stöðum þar sem þátttakendur kasta teningunum.

N1 Sjoppan í Garði.

Sjoppan í Sandgerði .

Planið við Bláa lónið. Kl. 14:00-14:30. (Hópkeyrsla á Sjóarann síkáta frá Bláa lóninu kl 14:30.)

N1 Sjoppan í Vogum á Vatnsleysuströnd.

Arnarhreiðrið kl. 18:00-18:30.

Þátttökugjald 1.000 kr fyrir ökumenn og fimm hundruð fyrir farþega ef er.

Grillveisla verður kl.19:00 í Arnarhreiðrinu.

Verð 1000 kr. á mann í grillið, frítt fyrir börn yngri en 16 ár.
Vinsamlega hafið með ykkur pening þar sem við tökum ekki við kortum.

  • 1
Flettingar í dag: 49
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 68
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 1395106
Samtals gestir: 118851
Tölur uppfærðar: 7.4.2020 06:11:17

Um mig

Nafn:

Börkur Gíslason

Afmælisdagur:

260261

Heimilisfang:

Hafnarfjörður

Tenglar

clockhere