MYNDASÍÐAN MÍN

FYRIR MIG OG MÍNA VONA AÐ ÞIÐ HAFIÐ GAMAN AF

Færslur: 2010 Mars

19.03.2010 19:24

Föstudagsrúntur

FöstudagsrúnturEins og svo oft áður voru það suðurnesin
sem urðu fyrir valinu og eins og oftast var allt
harðlæst í Arnarhreiðrinuemoticon
Einhversstaðar þurftum við að fá okkur sopa
svo við brunuðum til Grindavíkur
og fengum okkur kaffi og tertu á flottu kaffihúsi
á bryggjunni. Í eftirrétt bauð vertinn okkur að kíkja upp á loft og skoða bátasýningu en forrétturinn var  Elvisslagari spilaður og sunginn af mjög efnilegum trúbador sem var á staðnum,
Mæli hiklaust með þessu notalega kaffihúsi.

  • 1
Flettingar í dag: 69
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 68
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 1395126
Samtals gestir: 118851
Tölur uppfærðar: 7.4.2020 06:46:01

Um mig

Nafn:

Börkur Gíslason

Afmælisdagur:

260261

Heimilisfang:

Hafnarfjörður

Tenglar

clockhere