MYNDASÍÐAN MÍN

FYRIR MIG OG MÍNA VONA AÐ ÞIÐ HAFIÐ GAMAN AF

Færslur: 2010 Febrúar

05.02.2010 20:38

Hjólatúr

Hjólatúr

Það var frekar kalt á okkur Jóni þegar við hjóluðum á suðurnesin í dag. Fyrst kíktum við í Hreiðrið en þar var allt í dvala. Svo við skelltum okkur í Garðinn í kaffi,
Þar var hálka og snjóföl ekki beint ákjósanlegt hjólafæri. Eftir kaffið hjá Gumma renndum við í Icebike til Láka. Alltaf gaman að koma þangað. Það styttist í að búðin hans fyllist af nýju dóti, ekki svo að það sé tómlegt þar núna, nei heldur betur ekki. Eftir þessa skemmtilegu heimsókn rúlluðum við brautina til baka annar í hraunið og hinn í fjörðinn.
Þetta var kaldur og hressandi hjólatúr.emoticon

  • 1
Flettingar í dag: 100
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 68
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 1395157
Samtals gestir: 118852
Tölur uppfærðar: 7.4.2020 07:16:27

Um mig

Nafn:

Börkur Gíslason

Afmælisdagur:

260261

Heimilisfang:

Hafnarfjörður

Tenglar

clockhere