MYNDASÍÐAN MÍN

FYRIR MIG OG MÍNA VONA AÐ ÞIÐ HAFIÐ GAMAN AF

Færslur: 2009 Apríl

23.04.2009 11:02

Gleðilegt sumar

GLEÐILEGT SUMAR.

Takk fyrir veturinn og

farið varlega.Kveðja   Börkur06.04.2009 23:31

HEIÐURINN

HEIÐURSSNIGLAR

Hvernig ætli það sé þegar verið er að heiðra fólk.
 Oftast held ég  eða næstum alltaf er fólk heiðrað fyrir eitthvað sem það hefur gert í þágu annarra t.d góðverk, fórnfýsi eða þess háttar. En nú virðist vera komið nýr og áður óþekktur flötur á svona (orðuveitingar).
Þessar hljóta að vera veittar fyrir eitthvað gott í framtíðinni.
Allavega  situr það í mér að annar þeirra sem hlaut þessa heiðursnafnbót Snigla nú fyrir skemmstu hafi  ekki alltaf  verið sá liðlegasti þegar krafta hans hefur verið óskað vegna atburða hjá  hjólafólki.
 Svo er það hinn ætli hann hljóti sína fyrir að hafa komist nokkuð heill í gegnum sitt fyrsta hjólasumar?
Sá spyr sem ekki veit.

Ég óska þeim innilega til hamingju með heiðurinn og Sniglum til
lukku með 25 ára afmælið.

Sennilega er þetta tómt rugl hjá mér
kv. Börkur Postuli #120

  • 1
Flettingar í dag: 100
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 68
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 1395157
Samtals gestir: 118852
Tölur uppfærðar: 7.4.2020 07:16:27

Um mig

Nafn:

Börkur Gíslason

Afmælisdagur:

260261

Heimilisfang:

Hafnarfjörður

Tenglar

clockhere