MYNDASÍÐAN MÍN

FYRIR MIG OG MÍNA VONA AÐ ÞIÐ HAFIÐ GAMAN AF

Færslur: 2012 Júní

19.06.2012 08:46

ERNIR

N1 - Sólseturshátíð í Garði

og Reykjanesdagur.

 

Laugardaginn 23. júní höldum við í Örnunum okkar árlega N1 dag við N1 upp í Ásbrú ( sama stað og síðast ) þar sem boðið verður upp á grill, gos og kaffi. Trúbador verður á staðnum. Mæting er kl. 12:00, lagt verður síðan af stað frá N 1 kl. 13:15 og haldið út í Garð þar sem Sólseturhátíðin stendur yfir, þar verða hjólin til sýnis fyrir hátíðargesti, áætlað 30 mínútna stopp þar, úr Garðinum verður svo tekinn smá hjóltúr og endað upp í Icebike í Keflavík þar sem boðið verður upp á samlokur og drykki. Einnig mun Icebike bjóða allt að 20% afslátt á öllum vörum.

Með hjólakveðju og von um að sjá sem flesta

  • 1
Flettingar í dag: 100
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 68
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 1395157
Samtals gestir: 118852
Tölur uppfærðar: 7.4.2020 07:16:27

Um mig

Nafn:

Börkur Gíslason

Afmælisdagur:

260261

Heimilisfang:

Hafnarfjörður

Tenglar

clockhere